Spitzhundadeild HRFI

Stigahæsti hundur deildarinnar 2013 Væntanlegt!!

Velkomin á heimasíðu Spitzhundadeildar HRFÍ

Hér getur þú fundið ýmsan fróðleik um spitzhunda, séð virka ræktendur, hvolpa og væntanleg got.
Spitzhundadeildin er safndeild fyrir allar tegundir innan 
tegundahóps 5 (fyrir utan íslenska fjárhundinn og Siberian Husky).