Spitzhundadeild HRFI

Stigahæsti hundur deildarinnar 2013 Væntanlegt!!

 

Úrslit haustsýningar HRFÍ

 20. – 21. nóvember 2010

 

Alaskan Malamute (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi)

Ungliðaflokkur (rakkar):
Chayo Blue Blood: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besti Rakki Tegundar:
1. sæti: Chayo Blue Blood: íslenskt meistarastig

Opinn Flokkur (tíkur):
Chayo Step Ahead: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
1. sæti: Chayo Step Ahead: íslenskt meistarastig, alþjóðlegt meistarastig

Bestu Hundur Tegundar:
1. sæti: Chayo Steap Ahead
2. sæti:
Chayo Blue Blood

Chayo Blue Blood og Chayo Step Ahead voru 3. Besta Par Sýningar sunnudags


Basenji (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi)

Unghundaflokkur (tíkur):
Saint Agnes of Assisi: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
1. sæti:
Saint Agnes of Assisi: íslenskt meistarastig, alþjóðlegt meistarastig

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti:
Saint Agnes of Assisi

 

Chow Chow (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi)

Meistaraflokkur (rakkar):
C.I.B. ISCH China Young‘s Karabas: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besti Rakki Tegundar:
1. sæti:
C.I.B. ISCH China Young‘s Karabas

Ungliðaflokkur (tíkur):
Iceprincess For Dropasteins: Very Good, 1. sæti

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti:
C.I.B. ISCH China Young‘s Karabas

 

Pomeranian (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi)

Meistaraflokkur (rakkar):
CANCH Chriscendo Candid Shot: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besti Rakki Tegundar:

1. sæti:
CANCH Chriscendo Candid Shot: alþjóðlegt meistarastig

Opinn Flokkur (tíkur):
Char‘s Erotic Uniform:
Excellent, 1. sæti

Meistaraflokkur (tíkur):

C.I.B. ISCH RUSCH BLRCH LITCH EUJW-09 BLRW-09 UKUCH Dan-Star-Kom Ili Dolka: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
1. sæti:
C.I.B. ISCH RUSCH BLRCH LITCH EUJW-09 BLRW-09 UKUCH Dan-Star-Kom Ili Dolka: alþjóðlegt meistarastig

Besti Hundur Tegundar:

1. sæti:
C.I.B. ISCH RUSCH BLRCH LITCH EUJW-09 BLRW-09 UKUCH Dan-Star-Kom Ili Dolka
2. sæti:
CANCH Chriscendo Candid Shot


Samoyed (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi)

Unghundaflokkur (rakkar):
Bylur á ís: Excellent, 1. sæti

 

Siberian Husky (dómari: Wera Hübenthal frá Noregi)

Hvolpaflokkur 4-6 mán. (rakkar):
Eldkristals Gull Moli: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun
Karkur: þátttökuborði, 2. sæti, heiðursverðlaun

Hvolpaflokkur 4-6 mán. (tíkur):

Eldkristals Gull Ljósbrá: þátttökuborði, 3. sæti
Eldkristals Gull Myrra: þátttökuborði, 4. sæti
Birta: þátttökuborði, 2. sæti, heiðursverðlaun
Eldkristals Gull Esja: þátttökuborði
Máney: ekki sýnd
Þoka: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun

Besta Ungviði Tegundar:
1. sæti: Þoka
2. sæti:
Eldkristals Gull Moli

Hvolpaflokkur 6-9 mán. (rakkar):
Hulduheims Emil í Kattholti:  ekki sýndur
Nótt í Norðri Chívas Trukkur: þátttökuborði, 1. sæti

Hvolpaflokkur 6-9 mán. (tíkur):

Nótt í Norðri Coco: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun

Besti Hvolpur Tegundar (6-9 mán.):
1. sæti:
Nótt í Norðri Coco

Ungliðaflokkur (rakkar):
Eyberg Ice Black Fire: Excellent, 2. sæti
Eyberg Ice Black Demon: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
CANCH Wolfriver‘s Ice Thunder Kanuck: Excellent, 3. sæti

Unghundaflokkur (rakkar):
Leirdals Elju Myrkvi: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Múla Funi: Very Good, 3. sæti
Leirdals Elju Jaki: Good
Múla Rökvi: Excellent, 2. sæti

Opinn Flokkur (rakkar):
Bedarra Scipio Africanus: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Meistaraflokkur (rakkar):
ISCH Múla Berg: Excellent, 2. sæti
HCH B-Casper Jr. of Doghouse Farm: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besti Rakki Tegundar:
1. sæti:
HCH B-Casper Jr. of Doghouse Farm: íslenskt meistarastig, alþjóðlegt meistarastig
2. sæti: Leirdals Elju Myrkvi: vara alþjóðlegt meistarastigs
3. sæti:
Bedarra Scipio Africanus
4. sæti:
Eyberg Ice Black Demon

Ungliðaflokkur (tíkur):
Eyberg Ice Black Storm: Excellent, 3. sæti
Múla Glóð: Excellent, 4. sæti
Hulduheims Mist: Excellent, 2. sæti
Eyberg Ice Black Moon: Excellent, 1. sæti

Unghundaflokkur (tíkur):
Múla Ísabella Ýr: Very Good
Miðnætur Colourful Iris: Excellent, 4. sæti
Múla Hríma: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Miðnætur Hunting Artemis: Excellent
Leirdals Elju Yrja: Excellent
Miðnætur Dawn Of Eos: Excellent, 2. sæti, meistaraefni
Miðnætur Artistic Athena: Excellent, 3. sæti

Opinn Flokkur (tíkur):
Takoda C‘Minnesota Fats: Very Good
Hulduheims Black Victory Rose: Excellent, 2. sæti
Hulduheims Tírena: Excellent, 3. sæti
Múla Dakoda: Very Good
Múla Aska: Very Good, 4. sæti
Bedarra Bambolina Bebe: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Jasmín Yrja: Good

Meistaraflokkur (tíkur):
C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
1. sæti:
C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe
2. sæti:
Múla Hríma: íslenskt meistarastig, alþjóðlegt meistarastig
3. sæti:
Miðnætur Dawn Of Eos
4. sæti:
Bedarra Bambolina Bebe

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti:
HCH B-Casper Jr. of Doghouse Farm
2. sæti:
C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe

Bedarra Scipio Africanus og Eyberg Ice Black Storm voru 2. Besta Par Sýningar sunnudags
Miðnætur-ræktun var með 3. Besta Ræktunarhóp Sýningar sunnudags!
C.I.B. ISCH Anyka Bootylicious Babe og 3 afkvæmi hennar voru Besti Afkvæmahópur Sýningar sunnudags!

 

 

Besti Hundur Tegundahóps 5 (dómari: Rodi Hübenthal frá Noregi):

1. sæti: HCH B-Casper Jr. of Doghouse Farm – Siberian Husky

2. sæti: C.I.B. ISCH RUSCH BLRCH LITCH EUJW-09 BLRW-09 UKUCH Dan-Star-Kom Ili Dolka – Pomeranian

3. sæti: Snætinda Ísafold – Íslenskur fjárhundur

4. sæti: C.I.B. ISCH China Young‘s Karabas – Chow Chow

 

HCH B-Casper Jr. of Doghouse Farm varð svo Besti Hundur Sýningar!!!