Spitzhundadeild HRFI

Stigahæsti hundur deildarinnar 2013 Væntanlegt!!

Ræktunarreglur tegunda innan Spitzhundadeildar


Eftirfarandi reglur tóku gildi 1. mars 2009

Alaskan Malamute

 • Mjaðmamyndir:
      
  Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

 • Augnvottorð:
       Vottorð má ekki vera eldra en 12 mánaða við pörun.
       Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan honum
       ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann.Siberian Husky
 

 • Mjaðmamyndir:
      
  Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

 • Augnvottorð:
       Vottorð má ekki vera eldra en 12 mánaða við pörun.
       Greinist hundur með staðfesta arfgenga starblindu (katarakt) mun hann verða
       skráður í ræktunarbann.
   
       Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan
       honum ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann.


Samoyed

 

 • Mjaðmamyndir:
       Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.

 • Augnvottorð:
       Vottorð má ekki vera eldra en 12 mánaða við pörun.
       Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan
       honum ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann.

 

West Siberian Laika
 

 • Mjaðmamyndir:
       Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.
 • Augnvottorð:
       Vottorð má ekki vera eldra en 12 mánaða við pörun.
       Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan honum
       ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann.Chow Chow

 • Mjaðmamyndir:
       Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.
 • Olnbogamyndir:
      
  Undaneldisdýr skulu mynduð og niðurstaða kunn fyrir pörun.


Basenji

 • Fanconi Syndrome: Gerð er sú krafa að framkvæmd séu DNA próf (genetic linkage
       marker test) fyrir Fanconi Syndrome. Skilyrði er að annað hvort ræktunardýranna sé
       arfhreint (clear to clear). Ef niðurstöður sýna fram á veikan einstakling skal hann
       settur í ræktunarbann.

 

Pomeranian

 • Augnvottorð:
                  Vottorð má ekki vera eldra en 12 mánaða við pörun.
                 Greinist hundur með arfgenga vaxandi sjónurýrnun (PRA) fást hvolpar undan honum
                ekki ættbókarfærðir. Hundurinn, foreldrar og afkvæmi hans eru sett í ræktunarbann.