Spitzhundadeild HRFI

Stigahæsti hundur deildarinnar 2013 Væntanlegt!!

Úrslit sumarsýningar HRFÍ, 27.-28. júní 2009

Alaskan Malamute (dómari: Mark Houston-McMillan frá Kanada)
Opinn flokkur (rakkar):
Yukonjak’s Obuggda Ulfur: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Krapi Týr: Excellent, 2. sæti, meistaraefni

 Besti Rakki Tegundar:
1. sæti: Yukonjak’s  Obyggda Ulfur: íslenskt meistarastig
2. sæti: Krapi Týr

 Besti Hundur Tegundar:
1. sæti: Yukonjak’s Obyggda Ulfur


Basenji (dómari: Mark Houston Mc-Millan frá Kanada)
Hvolpaflokkur 4-6 mán. (tíkur):
Saint Agnes of Assisi: þátttökuborði, 2. sæti, heiðursverðlaun
Saint Angela Merici: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun

Besta Ungviði Tegundar:
1. sæti: Saint Angela Merici

 Saint Angela Merici varð svo 4. Besta Ungviði Sýningar laugardags.

  
Chow Chow (dómari: Svein Helgesen frá Noregi)
Hvolpaflokkur 6-9 mán. (tíkur):
Dropasteins Songshi Emma: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun.
Dropasteins Songshi Diljá: þátttökuborði, 2. sæti, heiðursverðlaun. 

Besti Hvolpur Tegundar:
1. sæti: Dropasteins Songshi Emma 

Dropasteins Songshi Emma varð svo 5. Besti Hvolpur Sýningar laugardags.

 
Pomeranian (dómari: Svein Helgesen frá Noregi)
Unghundaflokkur (tíkur):
Soffies Allo Allo: Excellent, 1.sæti, meistaraefni

Öldungaflokkur (tíkur):
ISCH Ljóna- Ljón-Ynja Ljóna: Exellent, 1. sæti, meistaraefni

Besta Tík Tegundar:
1. sæti:
Soffies Allo Allo: íslenskt meistarastig
2. sæti: ISCH Ljóna- Ljón-Ynja Ljóna 

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti:
Soffies Allo Allo

Besti Öldungur Tegundar:
1. sæti: ISCH Ljóna- Ljón-Ynja Ljóna 

ISCH Ljóna- Ljón-Ynja Ljóna endaði svo sem Besti Öldungur Sýningar!


Siberian Husky (dómari: Mark Houston-McMillan frá Kanada)
Hvolpaflokkur 4-6 mán. (rakkar):
Hulduheims Sámur: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun 

Hvolpaflokkur 4-6 mán. (tíkur):
Hulduheims Biyu: þátttökuborði, 1. sæti, heiðursverðlaun

Besta Ungviði Tegundar:
1. sæti: Hulduheims Sámur
2. sæti: Hulduheims Biyu 

Hvolpaflokkur 6-9 mán. (rakkar):
Úlfur Mikli: þátttökuborði, 1. sæti

Ungliðaflokkur (rakkar):
Hulduheims Gabríel: Excellent, 2. sæti, meistaraefni
Múla Torres: Excellent, 1. sæti, meistaraefni 

Unghundaflokkur (rakkar):
Múla Legolas: Excellent, 2. sæti
Hulduheims Skjöldur: Excellent, 3. sæti
Bedarra Scipio Africanus: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
 

Opinn Flokkur (rakkar):
Carillo Sølv Ulv: Ekki sýndur
Hulduheims Baby You’re A Rich Man: Ekki sýndur
Múla Blanco Íslandus: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Heimskauta Sólskins Tindur: Excellent, 3. sæti
Múla Berg: Ekki sýndur
Heimskauta Sólksins Kaldbakur: Excellent, 2. sæti 

Meistaraflokkur (rakkar):
ISCH Hulduheims Óðinn: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

AMCH Karnovanda’s Alexander Wolf: Excellent, 2. sæti, meistaraefni
CANCH Innisfree Copper Wolf: Excellent, 3. sæti, meistaraefni

Besti Rakki Tegundar:
1. sæti: ISCH Hulduheims Óðinn
2. sæti: AMCH Karnovanda’s Alexander Wolf: íslenskt meistarastig
3. sæti: Múla Blanco Íslandus
4. sæti: Bedarra Scipio Africanus

Ungliðaflokkur (tíkur):
Hulduheims Ronja: Excellent, 2. sæti
Hulduheims Birta: Excellent, 1. sæti, meistaraefni 

Unghundaflokkur (tíkur):
Hulduheims Dalía: Excellent, 2. sæti, meistaraefni
Bedarra Bambolina Bebe: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Múla Þruma: Excellent, 3. sæti

Opinn Flokkur (tíkur):
Hulduheims Eld Gyðja: Excellent, 3. sæti
Hulduheims Lucy In The Sky: Excellent, 2. sæti
Hulduheims Saga: Excellent, 1. sæti, meistaraefni
Múla Ynja: Ekki sýnd 

Meistaraflokkur (tíkur):
ISCH Anyka Bootylicious Babe: Excellent, 1. sæti, meistaraefni

Öldungaflokkur (tíkur):
ISCH Ankalyn Moonlightinthenight: Ekki sýnd

Besta Tík Tegundar:
1. sæti: ISCH Anyka Bootylicious Babe
2. sæti: Bedarra Bambolina Bebe: íslenskt meistarastig
3. sæti: Hulduheims Saga
4. sæti: Hulduheims Birta 

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti: ISCH Anyka Bootylicious Babe
2. sæti: ISCH Hulduheims Óðinn 

Hulduheims Sámur varð Besta Ungviði Sýningar laugardags.
2. Besta Par Sýningar laugardags voru Bedarra Scipio Africanus og Múla Þruma í eigu Auðar Eyberg Helgadóttur.
Hulduheims-ræktun var með 2. Besta Ræktunarhóp Sýningar laugardags.


West Siberian Laïka (dómari: Mark Houston-McMillan frá Kanada)
Opinn flokkur (tíkur):
Aster Walhalla: Excellent, 1. sæti, meistaraefni 

Besta Tík Tegundar:
1. sæti: Aster Walhalla: íslenskt meistarastig

Besti Hundur Tegundar:
1. sæti: Aster Walhalla

Besti Hundur Tegundahóps 5 (dómari Guy Jeavons frá Kanada)
1. sæti: ISCH Anyka Bootylicious Babe – Siberian Husky
2. sæti: Arnarstaða Rektor – Íslenskur fjárhundur
3. sæti: Aster Walhalla – West Siberian Laïka
4. sæti: Yukonjak’s Obyggda Ulfur – Alaskan Malamute
5. sæti: Soffies Allo Allo - Pomeranian